Misvsandi frttir af jarskjlftum

a er ansi algengt a frttamilarnir fjalli um jarskjlfta sem eiga sr sta va um heim. Oft er tala um sterka og snarpa jarskjlfta, sem samt eru ekki nema 3-4 Richter. Eftir flbylgjuna miklu 2005 er lka mjg algengt a fjalla s um htturnar flbylgjum. Gott dmi er a essari frtt er tala um a ekki s talin sta til a gefa t vivrun. stan er reyndar voa einfld. S stasetning skjlftan skou m sj a hann tti sr sta landi en ekki sj...

a arf lka ansi sterka skjlfta til ess a flbylgjur sem eru meira enn 10-20 cm har myndist. ar er oft horft a styrkurinn s amk. 7 Richter. Flbylgjan mikla ri 2005 kom egar jarskjlfti upp 9.1 Richter tti sr sta. a er mikilvgt a muna a milli hverrar heillar tlu Richter skalanum er 100 faldur munur afli. Sem betur fer koma jarskjlftar af essari str ekki mjg oft. Sasta "almennilega" flbylgja sem tti sr sta var 2007 egar Salamnseyjar uru fyrir skjlfta sem var nlgt 8 Richter.

hverjum degi eiga sr sta amk. 10 skjlftar sem eru bilinu 5-6 Richter. Fstir essara skjlfta valda nokkru tjni. a er einna helst ef slkur skjlfti verur ar sem hs eru mjg illa bygg og ekki er gert r fyrir skjlftum. fyrra var til dmis skjlfti upp 5.5 einu af gmlu sovtlveldunum og hann orsakai nokku hrun hsa.

A lokum langar mig a gefa frttamnnum sm umalputtareglu til a nota til a meta hvort jarskjlfti s hugaverur ea ekki:

 • Jarskjlftinn sr sta ar sem br/borg er innan vi 60km fjarlg
 • Jarskjlftinn sr sta innan vi 60km dpi
 • Jarskjlftinn er amk. 6 Richter...essa tlu m reyndar hkka upp 7 lndum sem oft vera fyrir jarskjlftum v ar eru byggingar byggar me tilliti til jarskjlfta.

Auvita eru til undantekningar essari umalputtareglu...en hn gefur manni samt ga hugmynd um hvort maur eigi a kkja nnar eftir honum. Vi sem strfum aljavettvangi vi a bregast vi nttruhamfrum notum hana til a kvea hvort vi ltum SMSi fr USGS sem vi fum ll smana okkar eiga sig ea hvort vi frum a skoa nnar hva er a gerast.


mbl.is Jarskjlfti Japan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sta

Miki rtt Gsli. Lkur flbylgju eru nnast engar.

Styrkur jarskjlfta segir ekki nema hlfa sguna. Mlikvari styrks er Richterskala og mlir orkulosun upptkum.

a er strin sem mlir eyileggingu yfirbori og au eru afleiing af dpi, berglgum og fleirittum. annig var skjlftinn sem lagi borgina Agadir Marokk eyi ri 1960 5,5 - 5, 7M. Upptk sjlftans voru mjg grunn, aeins nokkra klmetra undir borginni. 15.000 manns ltu lfi og 35.000 misstu heimili sn. Litlir skjlftar geta annig valdi miklum hamfrum mannheimum ef eir eru grunnt undir ttblum stum.

sta , 19.11.2008 kl. 21:29

2 Smmynd: Gisli Olafsson

Rtt athuga sa. a eru til mrg dmi um skjlfta sem eru grunnir (<10km) og undir borg (<10km) og eru bilinu 5.5-6.0 sem orsaka miklar skemmdir. Gott dmi er jarskjlftinn Bam ran rum degi jla 2004 sem lagi borg rst. Ef g man rtt var hann 6.0 Richter.

Gisli Olafsson, 19.11.2008 kl. 21:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Þegar neyðin er stærst...

Hr verur fjalla um mislegt sem tengist nttruhamfrum og msum bjrgunaragerum.

Höfundur

Gisli Olafsson
Gisli Olafsson
Gísli hefur unnið í tölvugeiranum í 25 ár fyrir ýmis fyrirtæki hérlendis og erlendis. Núna vinnur Gísli hjá alþjóðadeild Microsoft við að aðstoða alþjóðastofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, Rauða Krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. Í sínum frítíma er Gísli meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar og fulltrúi Íslands í sérfræðingateymi SÞ sem samhæfir viðbrögð alþjóðasamfélagsins við stórum hamförum.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • VirtualEarth sample
 • Microsoft DART 064
 • Microsoft DART 048
 • Microsoft DART 041
 • Microsoft DART 037

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband