3.2.2008 | 11:49
Jarðskjálfti í Kongó/Rwanda
Ríkisútvarpið í Rwanda segir 23 hafa látist í vesturhluta Rwanda í jarðskjálftanum og um 250 manns hafi verið fluttir á sjúkrahús. Flestir létust þegar kirkja hrundi ofan á þá.
Tala látinna í Kongó er enn 2, en búast má við að hún hækki til muna þegar nánari upplýsingar berast af vetvangi.
Kivu vatn er þekkt fyrir jarðhræringar og einnig fyrir að oft losar það upp gastegundir sem geta verið hættulegar fólki. Í um 100 km fjarlægð frá upptökum skjálftans er einnig Gomu eldfjallið sem gaus mjög skaðlegu gosi fyrir um 8 árum síðan.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Þegar neyðin er stærst...
Hér verður fjallað um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og ýmsum björgunaraðgerðum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.