Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Vivaranir vi flbylgjum

Flbylgjur eru flki fyrirbri og margt sem arf a hafa huga egar fjalla er um r. S liti til ess atburar sem gerist ntt arf a taka nokkra tti inn .

fyrsta lagi var mjg flugur jarskjlfti, ea um 8 Richter, sem skk eyjurnar tpar 2 mntur. egar jarskjlfti af essari strargru sr sta litlu dpi ( essu tilviki um 10 km) er valt htta v a flbylgjur geti skolli . a hvort flbylgjurnar su miklar ngreni skjlftaupptaka eins og essu tilviki ea hvort r geti magnast og fari langar leiir eins og vi jarskjlftan vi Smtru fyrir rmum tveimur fer eftir astum.

ngreni skjlftaupptakanna, bnum Gizo, er tali a um 500 hs hafi skemmst. Mrg hver af essum hsum skemmdust jarskjlftanum skjlfum og m leia lkum a v a flk hafi veri fast hsarstunum egar flbylgjan skall nokkru sar. annig hefur flbylgjan hreinsa haf t r rstir sem jarskjlftinn skyldi eftir sig. essu svi eru hs mrg hver hrrlega bygg r bambus og rum vi.

Mjg mikilvgt er a byggja upp vitund meal flks sem br jarskjlftasvum a leita upp vi egar flugir jarskjlftar finnast. Eins hefur oft veri nefnt a fyrirbri a vatni sogast t ur en flbylgjan skellur . Allt eru etta atrii sem flk getur lrt a meta sjlft og krefst ekki flugra flbylgjuvivaranakerfa. Dmi um etta er a egar jarskjlftinn mikli skall ngreni Smtru annan dag jla fyrir rmum tveimur rum flu frumstir bar Andaman eyja upp hir og var v enginn mannskai eim eyjum.

Svona til a gefa flki sm innsn a ferli sem fr gang vi jarskjlftann er hr sm tmar (allir tmar GMT - slenskur tmi):

20:42 Jarskjlftinn sr sta
20:52 USGS sendir fr sr upplsingar um a jarskjlfti hafi tt sr sta - tlu str 7.7
20:55 Flbylgjuvivrunarst Kyrrahafs sendir t vivrun fyrir Salomons eyjar og PNG
20:56 Flbylgjuvivrunarstin Alaska sendir t vivrun - strendur USA ekki taldar httu
20:58 USGS hkkar styrkleikamat 7.8
21:08 GDACS sendir t hsta stigs vivrun (Red Alert) um jarskjlfta
21:32 Flbylgjuvivrunarst Kyrrahafs sendir t vivrun fyrir allt Suur Kyrrahaf
23:31 USGS hkkar styrkleikamat 8.0
04:05 Flbylgjuvivrunum afltt
05:22 Srfringateymi S (UNDAC) sett vibragsstu


mbl.is bar Salmonseyja segjast ekki hafa fengi neina vivrun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tala ltinna hkkar

Stafest tala ltinna er komin upp 6 eftir flbylgjuna sem skall Salmonseyjar fyrr ntt. Fjlmilar eru me aeins hrri tlu ea 8 ltna. Samkvmt frttum er strstur hluti eirra sem lst brn.Um 3000 manns eru einnig talin hafa mist heimili sn.

Salomnseyjar eru smrki ar sem um 470 sund manns ba yfir 1000 eyjum. Eins og nr m geta eru samskipti millieyjanna sem flbylgjan skall ekki me besta mti enn sem komi er og m v reikna me a tala ltinna hkki en frekar eftir v sem lur daginn.


Vivrunum aflttt

Bi er a afltta vivrunum um flbylgjur nr llum stum. Yfirvld munu fylgjast me framgangi mla nstu klukkutmana.

Sfellt berast frekari frttir fr Salmonseyjum. ar virist sem flbylgjan hafi veri um mannharh og rifi me sr flk og hs sem uru fyrir henni. Enn er fjlda flks sakna en um 9 manns hafa fundist ltnir.


Flbylgja skellur Salmonseyjum.

Enn er ljst hversu margir hafa ltist eftir a flbylgja skall vesturhluta Salmonseyja. Um 5 metra h flbylgja skall nokkrum eyja essum eyjaklasa og eru tilkynningar um a flbylgjan hafi fari allt a 200 metra upp land.

Samskipti vi eyjurnar sem flbylgjan skall eru mjg slitrtt og m v bast vi a tala ltinna og slasaar muni hkka egar fram lur.

Jarskjlftinn var 8.0 Richter og tti upptk sn 10 km dpi um 43 km fr bnum Gizo ar sem um 60 hs eru sg hafa hruni. Bjarbar hfu einungis nokkrar mntur til ess a fora sr eftir a jarskjlftinn skk allt og ar til flbylgjan skall . Jarskjlftinn sjlfur er sagur hafa stai um 2 mntur.

Vibragsailar innan S og missa landa fylgjast me og bei er nkvmari upplsinga.


mbl.is flugur jarskjlfti og flbylgja Salmonseyjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjldi ltinna hkkar enn

Samkvmt njustu tlum hefur fjldi ltinna n hkka 70 og enn fleiri slasair eru a koma sptala sem egar eru yfirfullir. Sklar, bankar og nnur hs hrundu til grunna samt fjlda heimila.Mjg llegt samband er vi skaasvi ar sem allar smalnur slitnuu.

Sameinuu Jirnar og aljasveitir ba n eftir kvrun fr stjrnvldum Indnesu um hvort ska verur eftir aljlegri asto. Srfringahpur S fallastjrnun (UNDAC) hefur veri sett vibragsstu, ar meal eir slendingar sem eim hp eru.


mbl.is Yfir 70 ltnir eftir jarskjlfta Smtru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jarskjlfti Indnesu

Samkvmt njustu frttum hafa 9 manns ltist og hundruir hsa eru hrunin Smtru, einni eyjanna Indnesu. Jarskjlftinn tti sr sta klukkan 10:39 a morgni a staartma. Upptk skjlftans voru um 33 klmetra dpi svi ar sem um 2 milljnir manna ba.

Bast m vi a tlur um ltna og slasaa hkki nstu klukkutmum egar nnari frttir fara a berast af standinu. Stofnanir S og aljarstabjrgunarsveitir um allan heim fylgjast ni me standinu.


mbl.is Nu ltust jarskjlfta Smtru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strir skjlftar og flbylgjur vi Kril Eyjar

etta er anna sinn nokkrum mnuum sem jarskjlfti af essari str sr sta sunnan vi Krileyjaklasann sem er noranveru Kyrrahafi. Jarskjlfti af svipari str tti sr sta arna Nvember.

Skjlftar af essari strargru geta valdi skemmdum allt a 100-200km radus fr upptkunum. Sem betur fer tti jarskjlftin sr sta hafi ti fjarri byggum blum. Skemmdir af vldum jarskjlftans sjlfs voru v engar. a sem menn ttast hins vegar egar svona strir skjlftar eiga sr sta er a flbylgja (e: tsunami) myndist. etta sr lagi vi um egar upptk skjlftans eru litlu dpi eins og raunin var ntt (hann var 10km dpi).

Fyrstu tilkynningar um skjlftan brust um 20 mntum eftir upptk hans ea um korter fimm morgun.etta voru sjlfvirkar tilkynningar fr mlikerfum eirra stofnanna sem fylgjast me jarskjlftum um allan heim. Upphaflegur styrkur jarskjlftans var tlaur 7.7 Richter, en einni og hlfri klukkustund sar hfu jarfringar hj Jarelisfristofnun Bandarkjanna(USGS) og Jarskjlftastofnun Evrpu vi Mijararhaf (EMSC) yfirfari ggnin og var styrkurinn skilgreindur 8.2 Richter.

Klukkan 04:50, ea um 27 mntum eftir a jarskjlftinn tti sr sta fru gang sjlfvirk vivrunarkerfi um flbylgjur sem Hafrannsknunarstofnun Bandarkjanna (NOAA) og sendu vivrun um mgulega flbylgju til umsjnamanna almannavarna svinu. Nokkrum mntum seinna barst vivrun fr Veurfristofu Japans. a kemur ekki vart a Japanir settu strandhr sn vibragsstu og skipuu flki sem br vi strndina a hrfa til hrri staa. Japan er nefnilega a land sem fyrst fr flbylgjur fr jarskjlftum sem eiga uppruna sinn suur af Krileyjaklasanum.

Tmi sem tekur flbylgju a dreifa sr

etta sst gtlega mefylgjandi mynd sem snir hversu langan tma a tekur flbylgju me upptk ar sem skjlftinn tti sr sta morgun a dreifa sr um Kyrrahafi.

arna sst einnig hvaa lnd geta reikna me a vera fyrir hrifum flbylgjunnar.

Mia vi str, stasetningu og dpi skjlftans geru srfringar r fyrir a flbylgjan yri bilinu 1-2 metrar egar hn lennti Japan. Til samanburar hefur veri tala um a flbylgjan mikla sem skall annan dag jla fyrir tveimur rum hafi veri allt a 5 metrar h.

Sem betur fer fr betur en horfist etta skipti. Flbylgjan sem skall Japan mldist einungis um 10cm h. Strsta bylgjan lennti san nokkrum klukkustundum seinna strndum Alaska en ar var hn einungis um 32cm h.

a var v um 7:40 a slenskum tma morgun a vivrunum og vibrgum vegna mgulegrar flbylgju kjlfar skjlftans htt.


mbl.is ttuust flbylgju um tma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Þegar neyðin er stærst...

Hr verur fjalla um mislegt sem tengist nttruhamfrum og msum bjrgunaragerum.

Höfundur

Gisli Olafsson
Gisli Olafsson
Gísli hefur unnið í tölvugeiranum í 25 ár fyrir ýmis fyrirtæki hérlendis og erlendis. Núna vinnur Gísli hjá alþjóðadeild Microsoft við að aðstoða alþjóðastofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, Rauða Krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. Í sínum frítíma er Gísli meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar og fulltrúi Íslands í sérfræðingateymi SÞ sem samhæfir viðbrögð alþjóðasamfélagsins við stórum hamförum.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • VirtualEarth sample
 • Microsoft DART 064
 • Microsoft DART 048
 • Microsoft DART 041
 • Microsoft DART 037

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband