Meira af jarðskjálftunum í Afríku

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá fulltrúum friðargæsluliðs SÞ sem er með bækistöðvar sínar í borginni Bukavu sem var í 20km fjarlægð frá upptökum skjálftans þá létu um 5 manns lífið þar skv. opinberum tölum. Enn er mjög á reiki hvernig ástandið er á svæðinu þar sem enn er verið að grafa fólk út úr húsarústum.

Jarðskjálftarnir tveir komu með stuttu millibili og sá síðari mjög nærri upptökum þess fyrri. Sá fyrri var 6.0 ár Richter og sá síðari 5.0 á Richter. Það má því segja að sá síðari hafi verið eftirskjálfti. Margir minni eftir-jarðskjálftar hafa komið á um 20 mínútna fresti frá því að sá stóri reið yfir.

Neyðarfundur verður með ríkisstjórn landsins og fulltrúum hjálparsamtaka nú með kvöldinu og má þá vænta frekari frétta.


mbl.is Þrjátíu látnir í jarðskjálftum í Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar neyðin er stærst...

Hér verður fjallað um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og ýmsum björgunaraðgerðum.

Höfundur

Gisli Olafsson
Gisli Olafsson
Gísli hefur unnið í tölvugeiranum í 25 ár fyrir ýmis fyrirtæki hérlendis og erlendis. Núna vinnur Gísli hjá alþjóðadeild Microsoft við að aðstoða alþjóðastofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, Rauða Krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. Í sínum frítíma er Gísli meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar og fulltrúi Íslands í sérfræðingateymi SÞ sem samhæfir viðbrögð alþjóðasamfélagsins við stórum hamförum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • VirtualEarth sample
  • Microsoft DART 064
  • Microsoft DART 048
  • Microsoft DART 041
  • Microsoft DART 037

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband