6.2.2008 | 07:05
Fellibylir eða hvirfibylir
Í þessari frétt hjá mbl eru þeir því miður að ruglast á fellibyl (e: hurricane) og hvirfibyl (e: tornado). Fellibylir myndast yfir sjó og sækja styrk sinn í hita hafsins. Hvirfilbylir myndast (oftast) yfir landi þegar hitamunur er mikill milli heits lofts niður við jörðu og kald lofts í háloftunum.
Það er hins vegar skelfilegt að heyra um fjölda látinna í þessu veðri.
Hvirfilbyljir valda usla í suðurhluta Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Þegar neyðin er stærst...
Hér verður fjallað um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og ýmsum björgunaraðgerðum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru hvirfilbyljir sem herja á þá núna, eins og kemur fram í fréttinni. Fellibyljir er ekki á þessum tíma ársins í USA. Ég get því ekki séð ruglinginn í fréttinni nema hún hafi verið öðruvísi fyrst.
Emil Hannes Valgeirsson, 6.2.2008 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.