6.3.2007 | 06:56
Jarðskjálfti í Indónesíu
Samkvæmt nýjustu fréttum hafa 9 manns látist og hundruðir húsa eru hrunin á Súmötru, einni eyjanna í Indónesíu. Jarðskjálftinn átti sér stað klukkan 10:39 að morgni að staðartíma. Upptök skjálftans voru í um 33 kílómetra dýpi á svæði þar sem um 2 milljónir manna búa.
Búast má við að tölur um látna og slasaða hækki á næstu klukkutímum þegar nánari fréttir fara að berast af ástandinu. Stofnanir SÞ og alþjóðarústabjörgunarsveitir um allan heim fylgjast náið með ástandinu.
![]() |
Níu létust í jarðskjálfta á Súmötru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Þegar neyðin er stærst...
Hér verður fjallað um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og ýmsum björgunaraðgerðum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.