Styddu gott málefni þegar þú leitar á netinu

9. milljón barna eru flóttamennÍ heiminum eru 9 milljón börn flóttamenn. Flest þeirra búa við bágbornar aðstæður.

Nú getur þú á einfaldan hátt stutt það starf sem unnið er til að veita þessum börnum betri lífskjör. Það eina sem þú þarft að gera er að nota hina nýju leitarvél Microsoft þegar þú leitar að upplýsingum á netinu.

Þetta er allt mjög einfallt í notkun. Þú einfaldlega ferð á slóðina http://click4thecause.live.com/Search/Charity/Default.aspx og framkvæmir allar leitir þínar þaðan.

Fyrir hverja leit sem þú framkvæmir á þessari síðu þá mun Microsoft gefa pening til samtakana Nine Million sem eru regnhlífarsamtök á vegum Sameinuðu Þjóðana sem einblína á börn sem eru flóttamenn.

Að sjálfsögðu er þetta leið til þess að fá fólk til að prófa nýju leitarvélina hjá Microsoft, en það er þó ansi gott að geta stutt gott málefni á meðan maður prófar sig áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar neyðin er stærst...

Hér verður fjallað um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og ýmsum björgunaraðgerðum.

Höfundur

Gisli Olafsson
Gisli Olafsson
Gísli hefur unnið í tölvugeiranum í 25 ár fyrir ýmis fyrirtæki hérlendis og erlendis. Núna vinnur Gísli hjá alþjóðadeild Microsoft við að aðstoða alþjóðastofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, Rauða Krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. Í sínum frítíma er Gísli meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar og fulltrúi Íslands í sérfræðingateymi SÞ sem samhæfir viðbrögð alþjóðasamfélagsins við stórum hamförum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • VirtualEarth sample
  • Microsoft DART 064
  • Microsoft DART 048
  • Microsoft DART 041
  • Microsoft DART 037

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband