Jarskjlfti Kong/Rwanda

Rkistvarpi Rwanda segir 23 hafa ltist vesturhluta Rwanda jarskjlftanum og um 250 manns hafi veri fluttir sjkrahs. Flestir ltust egar kirkja hrundi ofan .

Tala ltinna Kong er enn 2, en bast m vi a hn hkki til muna egar nnari upplsingar berast af vetvangi.

Kivu vatn er ekkt fyrir jarhrringar og einnig fyrir a oft losar a upp gastegundir sem geta veri httulegar flki. um 100 km fjarlg fr upptkum skjlftans er einnig Gomu eldfjalli sem gaus mjg skalegu gosi fyrir um 8 rum san.


Jarskjlfti Kong

Klukkan 07:35 morgun a slenskum tmaea 09:35 a staartma rei jarskjlfti yfir Kong mi-Afrku. Jarskjlftinn var um 6.0 Richter og tti upptk sn um 10km undir yfirbori Kivu vatns og um 20km fjarlg fr Bukavu sem er hfuborg Suur-Kivu hras Kong.

Jarskjlftinn vari um 15 sekndur og hrundu allmrg hs Bukavu. egar er vita um 2 ltna og tugi slasara. Meal annars hrundi kirkja ofan flk sem var vi messu b skammt noran vi Bukavu. Rafmagn fr af svinu og eru upplsingar v enn af skornum skammti. Einnig tefur a upplsingafli a etta svi Kong er valdi uppreisnarmanna.

Mr tti nokku merkilegt egar g fr a leita frtta af essum jarskjlfta a hans er hvergi geti enskumlandi fjlmilum. Hins vegar tkst mr me hjlp news.google.fr og translate.live.com a finna nokkra umfjllun frnskumlandi fjlmilum. a virist vera a ailar eins og CNN, Reuters, BBC og fleiri su ansi lengi a pikka upp frttir ef r gerast landi sem er frnsku ea spnskumlandi. g tk einmitt einnig eftir essu egar jarskjlfti rei yfir Chile fyrir um hlfu ri sar. tk a nokkra daga fyrir frttir af honum a sjast inn enskumlandi frttaveiturnar.

Eftir v sem meira frttist af svinu mun g vntanlega blogga um standi.


Anna skipti sem essi tkni er notu

etta er anna skipti sem essi fyrirtki astoa vi a leita a tndum einstakling me v a nota essa tkni. Fyrsta skipti var febrar sastlinum egar ekktur tlvunarfringur a nafni Jim Gray hvarf sktu sinni sem hann sigldi t fr hfninni San Fransisco. Jim var mjg virtur innan tlvugeirans, enda er hann talinn hfundur tkni sem liggur bakvi hrabanka og strra gagnagrunna eins og eirra sem notair eru Google Earth og Amazon.

Sem leitarstjrnandi er hugavert a sj hvernig veri er a nta tknina til ess a framkvma jafn flkna hluti eins og a leita a ltilli flugvl stru svi. a er einnig gaman a sj hvernig strfyrirtki eru tilbin a lna bna sinn svona leitir. Spurningin er bara hvenr etta verur hgt vi almennar leitir en ekki bara leitir a ekktum einstaklingum.


mbl.is Leita a Steve Fossett me asto Google Earth
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vivaranir vi flbylgjum

Flbylgjur eru flki fyrirbri og margt sem arf a hafa huga egar fjalla er um r. S liti til ess atburar sem gerist ntt arf a taka nokkra tti inn .

fyrsta lagi var mjg flugur jarskjlfti, ea um 8 Richter, sem skk eyjurnar tpar 2 mntur. egar jarskjlfti af essari strargru sr sta litlu dpi ( essu tilviki um 10 km) er valt htta v a flbylgjur geti skolli . a hvort flbylgjurnar su miklar ngreni skjlftaupptaka eins og essu tilviki ea hvort r geti magnast og fari langar leiir eins og vi jarskjlftan vi Smtru fyrir rmum tveimur fer eftir astum.

ngreni skjlftaupptakanna, bnum Gizo, er tali a um 500 hs hafi skemmst. Mrg hver af essum hsum skemmdust jarskjlftanum skjlfum og m leia lkum a v a flk hafi veri fast hsarstunum egar flbylgjan skall nokkru sar. annig hefur flbylgjan hreinsa haf t r rstir sem jarskjlftinn skyldi eftir sig. essu svi eru hs mrg hver hrrlega bygg r bambus og rum vi.

Mjg mikilvgt er a byggja upp vitund meal flks sem br jarskjlftasvum a leita upp vi egar flugir jarskjlftar finnast. Eins hefur oft veri nefnt a fyrirbri a vatni sogast t ur en flbylgjan skellur . Allt eru etta atrii sem flk getur lrt a meta sjlft og krefst ekki flugra flbylgjuvivaranakerfa. Dmi um etta er a egar jarskjlftinn mikli skall ngreni Smtru annan dag jla fyrir rmum tveimur rum flu frumstir bar Andaman eyja upp hir og var v enginn mannskai eim eyjum.

Svona til a gefa flki sm innsn a ferli sem fr gang vi jarskjlftann er hr sm tmar (allir tmar GMT - slenskur tmi):

20:42 Jarskjlftinn sr sta
20:52 USGS sendir fr sr upplsingar um a jarskjlfti hafi tt sr sta - tlu str 7.7
20:55 Flbylgjuvivrunarst Kyrrahafs sendir t vivrun fyrir Salomons eyjar og PNG
20:56 Flbylgjuvivrunarstin Alaska sendir t vivrun - strendur USA ekki taldar httu
20:58 USGS hkkar styrkleikamat 7.8
21:08 GDACS sendir t hsta stigs vivrun (Red Alert) um jarskjlfta
21:32 Flbylgjuvivrunarst Kyrrahafs sendir t vivrun fyrir allt Suur Kyrrahaf
23:31 USGS hkkar styrkleikamat 8.0
04:05 Flbylgjuvivrunum afltt
05:22 Srfringateymi S (UNDAC) sett vibragsstu


mbl.is bar Salmonseyja segjast ekki hafa fengi neina vivrun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tala ltinna hkkar

Stafest tala ltinna er komin upp 6 eftir flbylgjuna sem skall Salmonseyjar fyrr ntt. Fjlmilar eru me aeins hrri tlu ea 8 ltna. Samkvmt frttum er strstur hluti eirra sem lst brn.Um 3000 manns eru einnig talin hafa mist heimili sn.

Salomnseyjar eru smrki ar sem um 470 sund manns ba yfir 1000 eyjum. Eins og nr m geta eru samskipti millieyjanna sem flbylgjan skall ekki me besta mti enn sem komi er og m v reikna me a tala ltinna hkki en frekar eftir v sem lur daginn.


Vivrunum aflttt

Bi er a afltta vivrunum um flbylgjur nr llum stum. Yfirvld munu fylgjast me framgangi mla nstu klukkutmana.

Sfellt berast frekari frttir fr Salmonseyjum. ar virist sem flbylgjan hafi veri um mannharh og rifi me sr flk og hs sem uru fyrir henni. Enn er fjlda flks sakna en um 9 manns hafa fundist ltnir.


Flbylgja skellur Salmonseyjum.

Enn er ljst hversu margir hafa ltist eftir a flbylgja skall vesturhluta Salmonseyja. Um 5 metra h flbylgja skall nokkrum eyja essum eyjaklasa og eru tilkynningar um a flbylgjan hafi fari allt a 200 metra upp land.

Samskipti vi eyjurnar sem flbylgjan skall eru mjg slitrtt og m v bast vi a tala ltinna og slasaar muni hkka egar fram lur.

Jarskjlftinn var 8.0 Richter og tti upptk sn 10 km dpi um 43 km fr bnum Gizo ar sem um 60 hs eru sg hafa hruni. Bjarbar hfu einungis nokkrar mntur til ess a fora sr eftir a jarskjlftinn skk allt og ar til flbylgjan skall . Jarskjlftinn sjlfur er sagur hafa stai um 2 mntur.

Vibragsailar innan S og missa landa fylgjast me og bei er nkvmari upplsinga.


mbl.is flugur jarskjlfti og flbylgja Salmonseyjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjldi ltinna hkkar enn

Samkvmt njustu tlum hefur fjldi ltinna n hkka 70 og enn fleiri slasair eru a koma sptala sem egar eru yfirfullir. Sklar, bankar og nnur hs hrundu til grunna samt fjlda heimila.Mjg llegt samband er vi skaasvi ar sem allar smalnur slitnuu.

Sameinuu Jirnar og aljasveitir ba n eftir kvrun fr stjrnvldum Indnesu um hvort ska verur eftir aljlegri asto. Srfringahpur S fallastjrnun (UNDAC) hefur veri sett vibragsstu, ar meal eir slendingar sem eim hp eru.


mbl.is Yfir 70 ltnir eftir jarskjlfta Smtru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jarskjlfti Indnesu

Samkvmt njustu frttum hafa 9 manns ltist og hundruir hsa eru hrunin Smtru, einni eyjanna Indnesu. Jarskjlftinn tti sr sta klukkan 10:39 a morgni a staartma. Upptk skjlftans voru um 33 klmetra dpi svi ar sem um 2 milljnir manna ba.

Bast m vi a tlur um ltna og slasaa hkki nstu klukkutmum egar nnari frttir fara a berast af standinu. Stofnanir S og aljarstabjrgunarsveitir um allan heim fylgjast ni me standinu.


mbl.is Nu ltust jarskjlfta Smtru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar brn hverfa...

Vi lestur frttar eins og essarar sest a manni notahrollur. Mn fyrstu vibrg voru au a ra vi mn eigin brn um httur ess a tala vi kunnuga og segja eim a fara aldrei upp bl me kunnugum.

Mr var einnig hugsa til fyrirlestrar sem g stti rstefnu um leitar- og bjrgunastrf Norur Karlnu vori 2002. Fyrirlesarinn var reyndur leitarstjrnandi fr lgreglunni San Diego. Umruefni var brottnm brnum.

hverju ri eru tp 800 sund brn tilkynnt tnd Bandarkjunum. Rmlega 200 sund af essum brnum eru numin brott af fjlskyldumelimum (oft vegna forrisdeilna). Rmlega 58 sund brn eru rlega numin brott af ailum sem ekki tengjast brnum. 115 brn ri eru frnarlmb tpskrar "gslatku" ar sem barn er numi brott og fari me fjarri heimili og a san myrt, krafist er lausnargjalds ea v haldi fngnu um lengri ea skemmri tma. Dmi um a sastnefnda hefur miki veri frttunum a undanfrnu tengslum vi tvo drengi sem teknir voru og haldi fngnum, annar eirra nokkra daga en hinn rm 4 r.

Fram kom fyrirlestrinum s skelfilega tlfri a langflestir (76.2%) af sastnefnda hpnum enda myrtir innan3 klukkustunda fr v a barni er numi brott. Atvik eins og essi dgunum ar sem drengurinn hafi veri gslingu 4 r eru v undantekning. Einnig var fjalla um hversu mikilvgt er fyrir leitarstjrnendur a tta sig v ngu snemma hvort mguleiki er a barn sem tilkynnt er tnt hafi veri numi brott.

Ef einhver mguleiki er a barn sem er tnt hafi veri numi brott er nefnilega nausynlegt a breyta v hvar og hvernig er leita a barninu. sta ess a einblna a nsta ngreni ess staar sem barni tndist arf nefnilega a hefja a sem vi kllum slaleit 50km radus fr eim sta sem brottnmi tti sr sta. stan er s a s sem nam barni brott fer oftast afvikinn sta ar sem hann getur n snu fram truflaur.

egar g sat ennan fyrirlestur fyrir tpum 5 rum san var mr hugsa til ess hvort vi sem stjrnum leitum hr landi myndum lenda essum astum fyrr ea sar. Raunin var s a einungis tveimur rum seinna tti sr sta atvik hr landi ar sem nstum kom til ess a vi yrftum a leita mia vi svona astur. Hver man ekki eftir v atviki egar maur rauum bl ni a lokka stlku Kpavogi upp bl me sr og keyri me hana vegarsla fyrir utan binn. Sem betur fer kom hrsla manninn egar hann stoppai blinn og stlkan ni a hlaupa burtu. myrkri og vi mjg erfiar veurastur tkst stlkunni til allrar hamingju a veifa niur bl sem tti arna lei framhj.

g er persnulega ekki viss um a vi hefum ngilega fljtt skipt um leitarfasa og fari a leita alla sla ngrenni hfuborgarinnar v ekki l fyrir vitneskja um a a hn hefi veri numin brott.

Anna sem kom fram fyrirlestrinum er a s sem nemur brott barni er lang flestum tilfellum einhver sem br nlgt heimili barnsins. Vikomandi hefur s barninu brega fyrir, t.d. lei skla ea rttir. Barni ekkir ekki vikomandi en hann hefur byggt upp fantasur um barni ur en sjlft brottnmi sr sta. Mjg sjaldgft er a brottnm s algjrlega af handahfi.

a eru sfellt a berast frttir vsvegar af landinu um barnaninga sem eru a reyna a tla brn til sn, upp bla ea afvikna stai. v miur mun s tmi koma a vi munum leita a barni sem hefur veri numi brott. Eina sem vi getum gert til a koma veg fyrir a er a tala vi brnin okkar og vara au alvarlegan htt vi essum httum og hvetja au til a segja fr ef einhver reynir a tla au til sn.


mbl.is Gsluvarhald stafest yfir meintum kynferisbrotamanni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Þegar neyðin er stærst...

Hr verur fjalla um mislegt sem tengist nttruhamfrum og msum bjrgunaragerum.

Höfundur

Gisli Olafsson
Gisli Olafsson
Gísli hefur unnið í tölvugeiranum í 25 ár fyrir ýmis fyrirtæki hérlendis og erlendis. Núna vinnur Gísli hjá alþjóðadeild Microsoft við að aðstoða alþjóðastofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, Rauða Krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. Í sínum frítíma er Gísli meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Íslensku Alþjóðabjörgunarsveitarinnar og fulltrúi Íslands í sérfræðingateymi SÞ sem samhæfir viðbrögð alþjóðasamfélagsins við stórum hamförum.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • VirtualEarth sample
 • Microsoft DART 064
 • Microsoft DART 048
 • Microsoft DART 041
 • Microsoft DART 037

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband